Þjóðarmiðill

Þjóðin skipar útvarpsráð

Þjóðin skipar útvarpsráð

Lýðvarpið er fyrsti fjölmiðill landsins sem þjóðin ræður yfir. Engar valdablokkir, flokksræði eða útrásarvíkingar eru innan Lýðvarpsins.

Lýðvarpið brýtur ekki aðeins blað í frjálsri fjölmiðlun með yfirstjórn dagskrár í höndum útvarpsráðs þar sem með beinu og milliliðalausu lýðræði allir Íslendingar á kjörskrá eiga sitt atkvæði óski þeir þess.

Rekstrarfélag Lýðvarpsins er einnig opið almenningi og geta allir eignast hlutabréf í félaginu.

Lýðvarpið mun senda út á FM tíðni um allt suðurland, til um 85% landsmanna, frá miðjum febrúar 2009.  Auk þess verður sent bæði útvarp og sjónvarp út á netinu.  Sé áhugi fyrir því í einstökum by á landsbyggðinni að koma upp FM sendum til að ná útsendingum Lýðvarpsins munum við einnig aðstoða við það.

Við byrjum á daglegum fréttaskýringaþætti kl. 11-14 sem verður síðan endurtekinn á 3ja tíma fresti. Nýjum þáttum verður bætt við síðar.

Leggðu til hver opnar fyrstu útsendinguna

Setjast í útvarpsráð Lýðvarpsins

Auglýsingar