Rekstrarfélag

Rekstrarfélagið Lýðvarpsins er félag undir sameiginlegri stjórn starfsmanna og fjárfesta.

Félagið er byggt upp af A-hlutum og B-hlutum. Starfsmenn fá úthlutað A-hlutum og fara samtals með 50% atkvæða. Fjárfestar fá úthlutað B-hlutum og fara samtals með 50% atkvæða. Allir geta gerst fjárfestar.

Rekstrarfélagið er aðskilið frá yfirstjórn útsendinga sem er í höndum Útvarpsnefndar og Útvarpsráðs. Allir Íslendingar á kjörskrá geta skráð sig í Útvarpsráð og tekið þátt í ákvörðunum með beinu og milliliðalausu lýðræði sem efnt verður til í beinni útsendingu og yfir netið.

Útvarpsráð almennings fer með endanlegt vald yfir dagskrá Lýðvarpsins.

Lýðvarpið stjórnunarlegt skipulag

Sækja um starf

Gerast hluthafi

Auglýsingar