Útvarpsuppboð

Uppboð i beinni

Uppboð í beinni

Lýðvarpið mun bjóða ýmsar vörur og þjónustu á uppboðsmarkaði í beinni útsendingu.

Fólki gefst kostur á að gera frábær kaup með því að senda inn tilboð á netinu eða hringja í þjónustuver.

Yfirleitt verða engin lágmarksverð sett og má reikna með að hægt sé að kaupa suma hluti á aðeins brot af því sem þeir kosta í búðum.

Auglýsingar